Verðlisti

VERÐLISTI LÁSAÞJÓNUSTUNNAR

*Öll verð eru með VSK

– KÍLÓMETRAGJALD: 

Kílómetragjald (utan höfuðborgarsvæðis):

Dagtaxti: 270 kr.  pr. KM

Kvöld- og helgartaxti: 320 kr. pr KM

*Ekkert kílómetragjald er tekið fyrir akstur innan höfuðborgarinnar.

 

– ÚTKALLSTAXTI: 

Virkir dagar (kl. 09:00 – 17:00): 15.000 kr.

Útkall eftir kl. 17:00:  17.000 kr. 

Helgartaxti (kl. 09:00 – 00:00): 17.000 kr.

Stórhátíðarútköll: 25.000 kr.

Tvílæstir bílar, aukagjald: 3.000 kr.

Rafmagnslaus bíll (gefa start) aukagjald: 2.000 kr.

*Grunngjald miðast við 30 mín, eftir 30 mín. reiknast 17.000 kr. pr. klst.

 

– BÍLLYKLAR FORRITAÐIR Á VERKSTÆÐI (þegar til er virkur lykill): 

Venjulegur lykill án fjarstýringar: 9.000 kr. – 14.000 kr. 

Fjarstýringarlyklar: 20.000 kr. – 40.000 kr. 

Lykilskeljar (fært yfir flögu eða fjarstýring í nýja skel / hulstur): 3.000 kr. – 12.000 kr. 

 

– BÍLLYKLAR FORRITAÐIR Á VERKSTÆÐI (þegar allir lyklar eru týndir): 

Bíll dreginn á verkstæði, lykill smíðaður og forritaður eftir skurðarnr: 15.000 kr. – 20.000 kr. 

Fjarstýringarlykill: 23.000 kr. – 40.000 kr. 

 

– BÍLLYKILL SMÍÐAÐUR OG FORRITAÐUR ÚTI Í BÆ: 

Venjulegur lykill án fjarstýringar: 33.000 kr. – 40.000 kr.

Fjarstýringarlykill: 42.000 kr. – 60.000 kr. 

*Best er að gefa upp bílnúmer og tegund bifreiðar þegar óskað er þjónustu lásasmiðs, svo hægt sé að gefa námkvæmt verð á verki. 

– HÚSLYKLAR: 

Algengir lyklar; hús- og hirslulyklar: 900 kr. – 2000 kr. 

Mauer-kerfislykill: 2000 kr. 

Lykill fyrir sorphirðukerfi: 1500 kr. 

Skegglyklar: 1200 kr. – 5000 kr. 

Skegglyklar fyrir húsgögn (smíðaðir eftir öðrum lykli): 1200 kr. – 3000 kr.