VERÐLISTI LÁSAÞJÓNUSTUNNAR
*Öll verð eru með VSK
– KÍLÓMETRAGJALD:
Kílómetragjald (utan höfuðborgarsvæðis):
Dagtaxti: 290 kr. pr. KM
Kvöld- og helgartaxti: 340 kr. pr KM
*Ekkert kílómetragjald er tekið fyrir akstur innan höfuðborgarinnar.
– ÚTKALLSTAXTI:
Virkir dagar (kl. 09:00 – 17:00): 15.000 kr.
Útkall eftir kl. 17:00: 18.000 kr.
Helgartaxti (kl. 09:00 – 00:00): 18.000 kr.
Stórhátíðarútköll: 25.000 kr.
Tvílæstir bílar, aukagjald: 4.000 kr.
Rafmagnslaus bíll (gefa start) aukagjald: 3.000 kr.
*Grunngjald miðast við 30 mín, eftir 30 mín. reiknast 12.000 kr. pr. klst.
– BÍLLYKILL SMÍÐAÐUR OG FORRITAÐUR ÚTI Í BÆ:
Venjulegur lykill án fjarstýringar: 33.000 kr. – 40.000 kr.
Fjarstýringarlykill: 42.000 kr. – 60.000 kr.
*Best er að gefa upp bílnúmer og tegund bifreiðar þegar óskað er þjónustu lásasmiðs, svo hægt sé að gefa námkvæmt verð á verki.